top of page

UMHYGGJA
alúð og eftirfylgni

VIRÐING
virk hlustun og hugulsemi

NÆRGÆTNI
traust og teymisvinna

Lifðu í dag,
lærðu af gærdeginum
og vonaðu það besta
um morgundaginn.
Gærdagurinn kemur ekki aftur, morgundagurinn er óskrifað blað, en dagurinn í dag er þinn.
Skjólstaðir ehf. rekur sem stendur eitt búsetuúrræði sem er staðsett í rótgrónu fjölskylduhverfi í Hafnarfirði. Húsnæðið er falleg og hlýleg íbúð í tvíbýli. Stutt er í grunnskóla og Tækniskólann í Hafnarfirði.
bottom of page